Að fanga einstakling á ljósmynd er að sýna persónuleika hans, styrkleika og sérstöðu. Hvort sem það eru persónulegar myndir, myndir í ferilskrá, á samfélagsmiðla, fréttatilkynningar eða einfaldlega spegilmynd af því hver við erum í augnablikinu, þá eru þessar ljósmyndir verðmætar. Þær minna okkur á hvaða veg við höfum gengið og hver við viljum vera.






























