Faglegar og samræmdar myndir af starfsfólki eykur traust til fyrirtækja, sýnir fagmennsku og styrkir ímynd þeirra út á við. Litasamsetning, stíll og framsetning á myndunum geta endurspeglað gildi fyrirtækisins, t.d. hvort það sé formlegt, nútímalegt eða afslappað. Starfsmannamyndatökur eru því góð leið til þess að styrkja tengsl fólks við fyrirtæki og stofnanir. Ég mæti á þinn vinnustað og tek myndir af starfsfólkinu og þannig verður minnst röskun á vinnu þeirra.
Back to Top